Vakað yfir Vöku #1763

Vegalengd 60 km

Hér er safn af foreldrum, aðstandendum og öllum þeim sem kannast við að hafa þurft á þjónustu Vökudeildarinnar að halda. Við munum nú safna áheitum að krafti til að styrkja þær sem sem halda utan um Barnaspítalann með sínum sterku og hjartagóðu höndum - Hringskonur. Hugmyndin í ár er að fá börnin okkar til að hlaupa með okkur og sýna hversu magnaðir og sterkir einstaklingar þetta eru. Börnin eru á öllum aldri og hvetjum við alla til að styrkja okkur. Margt smátt gerir eitt stórt!

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmið 10.000.000kr.
3%
Samtals safnað 281.000kr.
Áheit á hópinn 5.000kr.
Áheit á einstaklinga í hópnum 276.000kr.
Athugið að hópurinn og einstaklingarnir í hópnum geta verið að safna fyrir mismunandi félög. Áheit á einstaklinga í hópnum fara til þess félag sem einstaklingurinn valdi. Áheit beint á hópinn sjálfan sem gerð eru á þessari síðu fara hinsvegar öll á félagið sem hópurinn valdi.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

  • Villi Kalli

    5.000kr.

    Haldið áfram ykkar frábæra starfi :)

Samtals áheit:1

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

Þakklæti

Hjartansþakkir frá Hringskonum fyrir að hlaupa hring fyrir Hringinn. Gangi ykkur vel! kær kveðja.

17 ágú. 2019
Hringskonur