Tannsa Kraftur #1683

Vegalengd 296 km

Kristjana greindist með Sléttvöðvafrumukrabbamein í leghálsi í lok júní 2018. Kraftur stóð þétt við bakið á Kristjönu og Tómasi í gegnum erfiða tíma og langar þeim því að gefa til baka. Tannsa Kraftur er samansafn af fjölskyldu og vinum sem ætla að hlaupa með okkur til styrktar Krafti.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmiði náð200.000kr.
221%
Samtals safnað 441.000kr.
Áheit á hópinn 81.000kr.
Áheit á einstaklinga í hópnum 360.000kr.
Athugið að hópurinn og einstaklingarnir í hópnum geta verið að safna fyrir mismunandi félög. Áheit á einstaklinga í hópnum fara til þess félag sem einstaklingurinn valdi. Áheit beint á hópinn sjálfan sem gerð eru á þessari síðu fara hinsvegar öll á félagið sem hópurinn valdi.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Nafnlaus

  2.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Þórey

  1.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Karíus og Baktus bróðir hans

  10.000kr.

  Hlauptu Tannsakraftur, hlauptu
 • Karitas Björt

  2.000kr.

  Áfram þið elsku tannsarnir mínir <3
 • Dofri Vikar

  5.000kr.

  Áfram tannsar
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:21

Skilaboð til keppanda