Kristjana greindist með Sléttvöðvafrumukrabbamein í leghálsi í lok júní 2018.
Kraftur stóð þétt við bakið á Kristjönu og Tómasi í gegnum erfiða tíma og langar þeim því að gefa til baka.
Tannsa Kraftur er samansafn af fjölskyldu og vinum sem ætla að hlaupa með okkur til styrktar Krafti.
Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.