TeamADHD #1640

Vegalengd 166 km

TeamADHD er opinn hópur fyrir alla þá sem vilja leggja ADHD samtökunum lið með söfnun áheita fyrir Reykjavíkurmaraþonið 2019. Með fræðslu um ADHD, fordómaleysi, fjölbreyttum úrræðum og sveigjanleika, getum við gert lífið svo miklu betra - ekki bara fyrir fólk með ADHD og fjölskyldur þeirra, heldur alla. Kondu með ! #teamADHD

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir ADHD samtökin
Samtals safnað 377.000kr.
Áheit á hópinn 20.000kr.
Áheit á einstaklinga í hópnum 357.000kr.
Athugið að hópurinn og einstaklingarnir í hópnum geta verið að safna fyrir mismunandi félög. Áheit á einstaklinga í hópnum fara til þess félag sem einstaklingurinn valdi. Áheit beint á hópinn sjálfan sem gerð eru á þessari síðu fara hinsvegar öll á félagið sem hópurinn valdi.

Hlauparar í hópnum

1 2 
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 25 dögum síðan

  • Gretar

    20.000kr.

    Áheit með greiðslukorti

Samtals áheit:1

Skilaboð til keppanda