Þú ert skráð(ur) í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka og vilt safna áheitum á hlaupastyrkur.is
Þú smellir á „Heita á", finnur hlaupara úr listanum sem safnar fyrir góðgerðafélag að þínu skapi og velur greiðsluleið.
Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.
Sendu skilaboðin 1054 í símanúmerin til að styrkja
901 1000
901 2000
901 5000