„Áfram með smjörið“ #4255

Vegalengd 415 km

Hlaupahópurinn „Áfram með smjörið“ ætlar að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu í minningu elsku Lindu Mjallar sem lést úr krabbameini þann 27. júní s.l. Áheit sem safnast munu renna í Minningarsjóð Lindu Mjallar Andrésdóttur og Andrésar Magnússonar, föður Lindu, sem einnig lést úr krabbameini fyrr á árinu þann 15. janúar. Tilgangur sjóðsins er að styrkja stofnanir/félagasamtök sem studdu vel við bakið á þeim í veikindum þeirra. Krabbameinslækningadeild (11E) er ofarlega í huga okkar og langar hópnum að m.a. að safna fé til þess að bæta aðstöðu sjúklinga, aðstandenda og starfsfólks deildarinnar. Við hvetjum fólk til þess að heita á sjálfan hópinn í stað þess að velja ákveðinn hlaupara þannig að hópurinn vinni saman sem ein heild.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Hefur safnað 1.944.500kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Helga Lilja

  5.000kr.

 • Björk Baldurs

  5.000kr.

  "High 5"
 • Lautasmáragengið

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Rósa G

  2.000kr.

 • Nafnlaus

  2.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
Fyrri 
Síða 1 af 20
Næsta 

Samtals áheit:117

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Gangi ykkur vel elsku þið öll😘

Get því miður ekki hlaupið með...bilað hné

14 ágú. 2018
Kristín Magnúsdóttir