Við höldum áfram #4003

Vegalengd 30 km

Við, Aron Már Ólafsson, Pétur Kiernan og Sigurbjartur Sturla Atlason, ætlum að hlaupa fyrir Einstök börn. Einstök börn er stuðningsfélag barna með sjaldgæfa, alvarlega sjúkdóma. Sjúkdómarnir eru sjaldgæfir og oft á tíðum lítið þekktir og engin lækning eða læknismeðferð þekkt. Börn með sjaldgæfa sjúkdóma þurfa á því að halda umræða sé um þeirra stöðu í samfélaginu en börnin eru mörg hver afar mikið veik og í flóknustu tilfellunum er lítið vitað um meðferð - aðstoð eða úrræði. Félagið starfrækir styrktarsjóð sem styður við bakið á fjölskyldunum við Heilsurækt, orlof og stuðning til þess að sækja ráðstefnur erlendis svo eitthvað sé nefnt. Einnig bíður félagið upp á námskeið og viðburði fjölskyldunum að kostnaðarlausu. Það lengsta sem Pétur og Sigurbjartur hafa hlaupið eru 10km og svo hefur Aron Mola varla klætt sig í hlaupaskó á ævinni. Ef við náum að safna 2 milljónum ætlum við að hlaupa hálft maraþon og heilt ef safnast 4. Það er stutt í hlaupið og enginn af okkur í líkamlegu ástandi til að hlaupa maraþon, en við vonumst til þess að þið sendið okkur í heilt. #teameinstokborn Mbk.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmið 4.000.000kr.
22%
Hefur safnað 895.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Sjóklæðagerðin

  15.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Haffi

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Dögg

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 33
Næsta 

Samtals áheit:195

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

love

ég elska ykkur þið getið þetta

15 ágú. 2018
dagmar

Á engan pening

Á engann pening en er til í að peppa þetta þið hlaupið marathon alveg jafn hratt eminem syngur rapp lag

13 ágú. 2018
Jens

The runners

Yndi👌

01 ágú. 2018
Golga