Bræður fyrir bróður #3692

Vegalengd 40 km

Elsku vinir, ættingjar og þið hin. Eins og þið flest vitið greindist Heimir bróðir okkar með taugahrörnunarsjúkdóm sem kallast MSA. Það er ánægjulegt að geta orðið að liði og stutt Heimi í þessari baráttu, við bræðurnir ætlum að hlaupa til góðs 10 km í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir litla bróður okkar og hvetjum við alla til að styrkja strákinn.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Styrktarsjóðurinn Traustur vinur
Hefur safnað 2.043.500kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Kveðja Elsa

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Kristín Ól og Valur Valsson

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Jói

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Brilli

  10.000kr.

 • Róbert

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Elínborg

  5.000kr.

  Gangi ykkur vel.
Fyrri 
Síða 1 af 19
Næsta 

Samtals áheit:111

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Hlaupafjör

Stórt knús á Heimi minn frá Dódó tjúll❤️

17 ágú. 2018
Halldóra Ingimarsdóttir

Go for it

Júlíus Jónasson

23 júl. 2018
Elías Haraldsson

Sigur andans !

Áfram þið allir flottu frændur ! Verð með ykkur í anda.

23 júl. 2018
Sigrún í Fagra 😊