Bleika hjörðin #3512

Vegalengd 717 km

Einar Darri Óskarsson, 18 ára ungur dásamlegur drengur í blóma lífsins var bráðkvaddur á heimili sínu þann 25 maí síðastliðinn eftir ofneyslu lyfsins OxyContin. Hlaupahópurinn Bleika hjörðin, hleypur og safnar áheitum fyrir Minningarsjóðs Einars Darra einna helst til þess að styðja komandi forvarnarverkefni.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Minningarsjóður Einars Darra
Markmiði náð2.000.000kr.
159%
Hefur safnað 3.184.899kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Inga Vals

  5.000kr.

  Takk!
 • Nanna

  5.000kr.

  Áfram mín YNDIS ;0)
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Guðrún Jónsdóttir

  5.000kr.

  Gangi ykkur vel elsku Bára mín og öll bleika hjörðin! Ég dáist að þínum styrk og hugrekki
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:12

Skilaboð til keppanda