Hlaupið í minningu Erlu Sigríðar #3439

Vegalengd 182 km

Við ætlum að hlaupa til minningar um hana Erlu okkar, sem lést af völdum brjóstakrabbameins fyrr á árinu. Hún kynntist starfsemi Ljóssins í gegnum baráttu sína og fékk ómældan stuðning frá þeim á þessum erfiða tíma. Við höfum því ákveðið að láta öll áheit renna til Ljóssins, svo að félagið hafi burði til að halda áfram sínu góða starfi.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Hefur safnað 919.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Dúdda

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Anna Dóra, Bella, Salka, Jóna Björk

  5.000kr.

  Yndislegt að þið séuð allar að hlaupa í nafni Erlu. Hugsa til ykkar í dag.
 • Nafnlaus

  2.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Bergþóra Kristinsdóttir

  10.000kr.

  Veit þú tekur þetta !
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 7
Næsta 

Samtals áheit:37

Skilaboð til keppanda