Gleymum ekki gleðinni! #3393

Vegalengd 259 km

Við hlaupahópurinn Gleymum ekki gleðinni erum hópur af vinum og fjölskyldu Stefáns Hrafnkelssonar en hann greindist með Alzheimer sjúkdóm 58 ára gamall síðastliðið sumar. Nú hlaupum við í annað skiptið fyrir samtökin og líkt og í fyrra ætlar Stefán sjálfur að hlaupa með okkur. Við höfum sett okkur það markmið að safna hvorki meira né minna en hálfri milljón til styrktar Alzheimersamtakanna og treystum því á ykkar stuðning til að ná því markmiði! Gleymum ekki gleðinni!!

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Alzheimersamtökin
Markmiði náð500.000kr.
201%
Hefur safnað 1.003.121kr.

Hlauparar í hópnum

1 2 
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Hófí

  5.000kr.

  Flottust! <3
 • Kristín Pálsd.

  5.000kr.

  Gangi ykkur vel!
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Nafnlaus

  5.000kr.

  Áfram með gleðina
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Bertha Langedal

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:9

Skilaboð til keppanda