HALLÓ SUNNA #2970

Vegalengd 80 km

HALLÓ SUNNA er sérlega frjálslegur hlaupahópur sem kemst 10 kílómetrana þótt hægt sé farið, hér er markmiðið að vekja athygli á AHC sjúkdómnum ekki endilega að hlaupa hratt.. Allir velkomnir!

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir AHC Samtökin
Hefur safnað 2.548.624kr.

Hlauparar í hópnum

Hefur safnað 1.372.624 fyrir
68%
Hefur safnað 725.000 fyrir
100%
Hefur safnað 146.000 fyrir
36%
Hefur safnað 139.000 fyrir
Hefur safnað 123.000 fyrir
61%
Hefur safnað 8.000 fyrir
Hefur safnað 2.000 fyrir
1 
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 6 mánuðum síðan

  • SMS áheit

    2.000kr.

    Áheit barst í gegnum SMS

Samtals áheit:1

Skilaboð til keppanda