The Griswolds #2294

Vegalengd 30 km

Nokkrir úr stórfjölskyldunni hafa ákveðið að hlaupa saman í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar MND félaginu. Það var erfið stund þegar móðir okkar, amma fékk þær fréttir að hún væri með MND sjúkdóminn. Þetta er sjúkdómur sem er erfiður viðureignar og að fá úrræði við, en það var okkur mikil blessun að kynnast því yndislega fólki sem er í MND félaginu, Guðjón formaður, kona hans Hallfríður og allt það góða fólk sem er í stjórn, við höfum ekki misst af fundi síðan, við förum yfirleitt öll saman á fundi og það er ótrúlegt að fá að upplifa samkenndina, ástúðina og nándina sem svífur yfir vötnum þar, við hlaupum til styrktar MND félaginu.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 2294 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Safnar styrkjum fyrir MND félagið á Íslandi
Hefur safnað 27.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 dögum síðan

 • Signý

  5.000kr.

 • Kristbjörg sigurðardóttir

  5.000kr.

  Gangi ykkur öllum sem allra best <3
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Rakel Þórisdóttir

  5.000kr.

  Gangi ykkur vel kæra fjölskylda.
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:5

Skilaboð til keppanda