Hlaupið í minningu Mikaels Rúnars #2056

Vegalengd 861 km

Við ætlum að hlaupa í minningu elsku Mikaels Rúnars Jónssonar sem lést af slysförum 1. apríl árið 2017 aðeins 11 ára gamall. Öll áheit renna til Birtu - Landssamtaka. Samtökin hafa það að markmiði að styðja við foreldra/forráðamenn sem misst hafa börn og/eða ungmenni fyrirvaralaust.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Birta - Landssamtök
Markmiði náð800.000kr.
308%
Hefur safnað 2.465.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Inga Lóa

  2.500kr.

  Ætla hér með að reyna að losa þig við 500 kallinn sem pirrar þig Gangi þér, og ykkur öllum, sem allra best á morgun
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 9
Næsta 

Samtals áheit:53

Skilaboð til keppanda
Fyrir 4 mánuðum síðan

Yndisleg

Afram þið!

05 ágú. 2018
Jóhanna Ella