Saman fyrir einhverfa #1740

Vegalengd 20 km

Við hlaupum fyrir Einhverfusamtökin sem hafa veitt okkur fræðslu og skilning á einhverfu sem gagnast okkur dagsdaglega. Við eigum Friðrik Darra (sonur og frændi) sem er með dæmigerða einhverfu.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Einhverfusamtökin
Markmið 50.000kr.
54%
Hefur safnað 27.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 8 mánuðum síðan

  • Lóa og Steinþór

    5.000kr.

    Frábært framtak hjá ykkur og gangi ykkur rosa vel.

Samtals áheit:1

Skilaboð til keppanda
Fyrir 4 mánuðum síðan

Kærar þakkir fyrir stuðninginn

Hlauparar geta fengið gefins boli með merki Einhverfusamtakanna á skrifstofu okkar að Háaleitisbraut 13, 2. hæð. Opið verður frá 9 til 4, dagana 14.-17. ágúst. Bolirnir eru úr Dri-fit efni og því góðir í hlaup og ræktina. Kærar þakkir fyrir stuðninginn og gangi þér vel.

14 ágú. 2018
Einhverfusamtökin