Bumbuloní góðgerðafélag

Safnast hafa 653.999 kr.

Tilgangur og markmið Bumbuloní er að styrkja fjölskyldur langveikra barna fyrir jólin ár hvert.  Í ár verður styrkurinn veittur í sjötta sinn en alls hafa 38 fjölskyldur langveikra barna fengið styrk frá Bumbuloní  frá upphafi.

Félagið er stofnað til minningar um Björgvin Arnar sem lést langt fyrir aldur fram úr sjaldgæfum sjúkdómi árið 2013 þá sex ára gamall.

Við hlaupum fyrir öll langveik börn og styrkjum þær fjölskyldur sem þurfa á stuðningi að halda í sinni erfiðu baráttu.

www.bumbuloni.is

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 135
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
37
77.000 kr.
93
553.999 kr.
5
23.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 23
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur