Samferða góðgerðarsamtök

Safnast hafa 78.000 kr.

Samferða góðgerðarsamtök aðstoða fólk fjárhagslega sem hafa orðið fyrir áföllum í lífinu, hvort sem það er tengt veikindum hjá foreldrum eða börnum.  Stjórnin kemur saman einu sinni í mánuði og velur þá einstaklinga sem hún telur að þurfi á aðstoð að halda hverju sinni.  Stjórnin setur sig í samband við þá aðila er málið snertir.

Skilaboð okkar til samfélagsins eru skýr:  Hver einasta króna sem safnast, fer inná viðkomandi einstakling eða fjölskyldu.  Allt er unnið í 100% sjálfboðavinnu og á hugsun einni.  Enginn tilkostnaður né heldur yfirbygging.

Framlag þitt skilar sér alla leið... rétta leið

Allar helstu upplýsingar má finna á Facebooksíðu samtakanna

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 10
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
3
4.000 kr.
5
70.000 kr.
2
4.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur