Blóðgjafafélag Íslands - Blóðgjöf er lífgjöf!

Safnast hafa 1.000 kr.

Blóðgjafafélag Íslands (BGFÍ) er félagskapur allra blóðgjafa og annarra einstaklinga sem hafa áhuga á málefnum félagsins. Tilgangur félagsins er að fræða blóðgjafa, almenning og stjórnvöld um mikilvægi blóðs til lækninga.

Eitt af verkefnum BGFÍ er að heiðra árlega þá blóðgjafa sem náð hafa góðum árangri í blóðgjöfum þ.e.a.s. eftir 50, 75, 100, 125, 150, 175  og  200 blóðgjafir.

Blóðgjöf telst til lífæragjafar þar sem blóð í æðum fólks telst til líffæra og þannig eru blóðgjafar að bjarga lífi, jafnvel lífum með hverri blóðgjöf.!

Blóðbankinn þarfnast um 2000 nýrra blóðgjafa á hverju ári til að viðhalda birgðum hverju sinni. 

Leitum við eftir ykkar stuðning til að efla starfsemi félagsins enn frekar og vekja athygli á mikilvægu hlutverki blóðgjafa í samfélaginu. 

Nánari upplýsingar um BGFÍ eru að finna á www.bgfi.is og blóðgjafir á www.blodbankinn.is

 

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 1
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
0
0 kr.
1
1.000 kr.
0
0 kr.

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur