Hjartavernd

Safnast hafa 0 kr.

Hjartavernd sem var stofnuð 1964 er rekin án hagnaðarvonar. Markmið Hjartaverndar er að finna áhættuþætti ýmissa langvinnra sjúkdóma á borð við hjarta- og æðasjúkdóma, heilabilunar og efla forvarnir, ungra sem aldna. Rannsóknarstöð Hjartaverndar hót starfsemi sína 1967 með viðtækri faraldsfræðilegri rannsókn. Hóprannsókn Hjartaverndar þar sem áhersla var lögð á að finna áhættuþætti hjarta- og æðasjúkdóma. Hjarta- og æðasjúkdómar voru og eru enn algengasta dánarorsök karla og kvenna á Íslandi. Hjartavernd hefur frá upphafi lagt áherslu á að koma niðurstöðum rannsókna sinna til almennings og heilbrigðisstarfsfólks og hefur staðið fyrir öflugu fræðslustarfi með útgáfu fræðslubæklinga um helstu áhættuþætti sem eru alltaf ókeypis.

 

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur