Píeta samtökin, sjálfsvígs- og sjálfsskaða forvarnir.

Safnast hafa 1.925.243 kr.

Talið er að á Íslandi látast 3-5 einstaklingar úr sjálfsvígi í hverjum mánuði, sem er ca. eitt líf á viku. Líklegt er að um 5000 einstaklingar, eða 15 af hverjum 1000 Íslendingum, íhugi sjálfsvíg árlega á Íslandi. Píeta samtökin sinna forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða og styðja við aðstandendur og eftirlifendur. Hlauptu fyrir Píeta samtökin til að gera okkur kleift að sinna þessu mikilvæga starfi.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 500
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
89
218.000 kr.
376
1.624.243 kr.
35
83.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 84
Næsta 

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

70.000kr.
100%
45.000kr.
90%
12.000kr.
24%
5.000kr.
50%
2.000kr.
20%

Hlaupahópar sem safna fyrir félagið

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur