Von, félag til styrktar skjólstæðingum gjörgæsludeildar LSH Fossvogi

Safnast hafa 156.000 kr.

  • Von, félag til styrktar skjólstæðingum gjörgæsludeildar LSH í Fossvogi er styrktarfélag sem var stofnað haustið 2007 af hjúkrunarfræðingum deildarinnar. Allt starfsfólk deildarinnar styður Von. Verkefni okkar er fyrst og fremst að bæta aðstöðu skjólstæðinga okkar og gera þeim kleift að vera í sem bestu mögulega umhverfi á þeirra erfiðu stundum. Við höfum m.a. endurnýjað húsgögn, svefnaðstöðu, sjónvörp, útvörp, tölvu, aðstöðu til að neyta matar svo dæmi séu tekin. Einnig veitum við styrki til skjólstæðinga okkar sem oft hafa átt við alvarleg veikinda að etja. Að vera aðstandandi sjúklings á gjörgæsludeild er mikið álag, bæði líkamlegt sem andlegt og biðin eftir bata getur oft verið erfið og löng. Nánari upplýsingar á heimasíðu félagsins.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 45
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
6
12.000 kr.
33
132.000 kr.
6
12.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 8
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur