UN Women á Íslandi

Safnast hafa 56.000 kr.

Af hverju er nauðsynlegt að styrkja konur?

Konur og stúlkur eru helmingur mannkyns. Jafnrétti kynjanna snertir okkur öll og eru grundvallarmannréttindi sem ber að tryggja, rétt eins og aðgengi að menntun eða vatni. UN Women er sú stofnun Sameinuðu þjóðanna sem vinnur að jafnrétti kynjanna og valdeflingu kvenna. Þegar konur njóta sömu tækifæra og karlmenn blómstra samfélög. Nánar á: www.unwomen.is.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 19
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
9
21.000 kr.
8
25.000 kr.
2
10.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur