Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra og Æfingastöðin

Safnast hafa 5.000 kr.Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra þjónustar fyrst og fremst börn og ungmenni. Félagið á og rekur Æfingastöðina en þangað koma börn og ungmenni í sjúkra- og iðjuþjálfun. Þjónustan er fyrir öll börn og ungmenni sem þurfa aðstoð við að bæta færni sína í leik og starfi svo þau geti þroskast, dafnað og notið lífsins.

Styrktarfélagið rekur einnig sumar- og helgarbúðir fyrir fötluð börn og ungmenni í Reykjadal í Mosfellsbæ.

Nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðu félagsins: www.slf.is

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 1
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
0
0 kr.
1
5.000 kr.
0
0 kr.

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur