Stígamót

Safnast hafa 604.000 kr.

Stígamót eru grasrótarsamtök sem berjast gegn kynferðisofbeldi og veita aðstoð fyrir fólk sem hefur verið beitt kynferðisofbeldi. Boðið er upp á stuðningsviðtöl og sjálfshjálparhópa fyrir konur og karla til að vinna úr afleiðingum kynferðisofbeldis. Öll þjónusta Stígamóta við þau sem þangað leita er ókeypis og hún er opin öllum þolendum kynferðisofbeldis eldri en 18 ára án tillits til búsetu þeirra. Aðstandendum brotaþola er einnig boðið upp á ráðgjöf.

Þau sem hlaupa í nafni Stígamóta hjálpa til við að mæta þeirri gríðarlegu aukningu sem orðið hefur í aðsókn. Í fyrra fjölgaði nýjum einstaklingum um 30% og ekkert lát hefur orðið á aðsókninni það sem af er ári. 

Heimasíða samtakanna er stigamot.is

Stígamót á Facebook 

Stígamót á Instagram

Stígamót á YouTube

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 164
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
37
93.000 kr.
118
490.000 kr.
9
21.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 28
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur