Samtökin '78

Safnast hafa 20.000 kr.

Samtökin '78 eru hagsmuna- og baráttusamtök hinsegin fólks á Íslandi.  Þau standa fyrir öflugu ráðgjafar-og fræðslustarfi, ásamt því að reka virka félagsmiðstöð ungmenna, félagsheimili, skrifstofu og gallerý í húsnæði sínu. Samtökin '78 hafa frá upphafi sínu verið öflugt pólitískt afl til verndar mannréttindum hinsegin fólks á Íslandi.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 3
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
1
5.000 kr.
1
5.000 kr.
1
10.000 kr.

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur