Samtök lungnasjúklinga

Safnast hafa 33.000 kr.

Samtök lungnasjúklinga voru stofnuð 20. maí 1997. Höfðu lungnasjúklingar engan vettvang fyrir málefni sín og var því nauðsyn á stofnu slíkra samtaka Um þessar mundir hafa fleiri þúsund Íslendingar verið greindir með lungasjúkdóm og starfsemi hagsmunasamtaka er liður í að bæta og efla stöðu þeirra. Helsta markmið samtakanna er að vinna að velferðar- og hagsmunamálum lungnasjúklinga m.a. með því að halda uppi öflugri félagsstarfsemi, stuðla að fræðslu og rannsóknum á lungnasjúkdómum og afleiðingum þeirra, efla forvarnarstarf og vinna að ráðgjöf og upplýsingamiðlun varðandi réttindi lungnasjúklinga. Reglulega eru haldnin fræðsluerindi fyrir félagsmenn um lungnasjúkdóma. Heimasíða félagsins: lungu.is

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 10
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
3
9.000 kr.
7
24.000 kr.
0
0 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur