Reykjadalur - sumarbúðir fyrir börn og ungmenni með fötlun

Safnast hafa 634.500 kr.

 

 

Reykjadalur er sumar- og helgardvalarstaður fyrir börn og ungmenni með fötlun. Gleði, jákvæðni og ævintýri lýsa vel starfseminni í Reykjadal. Þar er haft að leiðarljósi að ekkert sé ómögulegt og ævintýrin látin gerast. Lögð er áhersla á það að allir sem þangað sækja fái að njóta sín á sínum eigin forsendum og skemmti sér í góðra vina hópi. 

Við erum á facebook og Instagram: 
www.facebook.com/Reykjadalurinn
@reykjadalur1

Svo erum við með stuðningssveit sem heitir Vinir Reykjadal

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 116
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
30
106.000 kr.
75
486.000 kr.
11
42.500 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 20
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur