PKU Félagið á Íslandi

Safnast hafa 0 kr.

PKU félagið á Íslandi er félag einstaklinga með PKU eða skylda efnaskiptagalla, foreldra þeirra, ættingja og annars áhugafólks um velferð þeirra. Tilgangur félagsins er aðallega að styrkja og styðja við bæði einstaklinga og foreldra barna með PKU og vera málsvari þeirra. Starfsemi félagsins felst einnig í miðlun á kynningar- og fræðsluefni um PKU og það nýjasta sem er að gerast í rannsóknum á PKU og meðferð við PKU. Þá hefur PKU-félagið staðið fyrir ráðstefnu PKU-félaga í Evrópu sem haldin var hér á landi árið 2008. Nánari upplýisngar er að finna á www.pku.is.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur