Parkinsonsamtökin

Safnast hafa 892.500 kr.

 

**Takk fyrir að hlaupa fyrir Parkinsonsamtökin**
Saman erum við sterkari!

Parkinsonsamtökin hafa það að markmiði að aðstoða fólk með parkinson og aðstandendur þeirra, veita fræðslu, styðja við rannsóknir vegna parkinsonveiki og vera sameiginlegur vettvangur félagsmanna. Parkinsonsamtökin standa fyrir öflugu félagsstarfi, námskeiðum, ráðstefnum og öðrum uppákomum.

Heimasíða og samfélagsmiðlar:
www.parkinson.is
www.facebook.com/parkinsonsamtokin
www.instagram.com/parkinsonsamtokin

Við viljum hvetja hlauparana til að minna vel á sig á samfélagsmiðlum og meðal vina og ættingja og safna áheitum á hlaupastyrkur.is, því margt smátt gerir eitt stórt.

 

 

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 241
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
57
151.000 kr.
151
658.000 kr.
33
83.500 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 41
Næsta 

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Hlaupahópar sem safna fyrir félagið

57.000kr.
62%

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur