Lokbrá - félag fólks með drómasýki

Safnast hafa 0 kr.

Lokbrá - félag fólks með drómasýki var stofnað í september árið 2014. Tilgangur félagsins er að vinna að velferð þeirra sem haldnir eru drómasýki með því að veita þeim og fjölskyldum þeirra stuðning og að stuðla að öflugri félags- og fræðslustarfsemi, meðal annars með mánaðarlegum fundum og útgáfu fræðsluefnis. Vefsíða félagsins er www.dromasyki.is

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur