Ljósið, endurhæfing fyrir krabbameinsgreinda

Safnast hafa 6.279.222 kr.

Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar-og stuðningsmiðstöð sem vinnur að endurhæfingu og velferð þeirra sem greinast með krabbamein og aðstandenda þeirra. Þverfaglegur hópur fagaðila starfar á sviði heilbrigðis-og félagsþjónustu hjá Ljósinu. Markmið Ljóssins er að fólk fái sérhæfða endurhæfingu og stuðning, þar sem fagfólk aðstoðar við að byggja upp líkamlegt, andlegt og félagslegt þrek, auk þess að fá stuðning við að setja sér markmið sem auka daglega virkni og hafa þannig áhrif á lífsgæði almennt. Til að auka virkni og þrek býður Ljósið upp á fjölbreytta dagskrá eins og viðtöl, líkamlega endurhæfingu, sálfélagslegan stuðning, stuðning til vinnu og virkni auk jafningastuðnings.
Nánari upplýsingar á www.ljosid.is

Hlauparar eru hvattir til að koma í hlaupahópinn okkar á FacebookLjósið - Reykjavíkurmaraþon

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 1482
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
415
1.165.000 kr.
951
4.754.722 kr.
116
359.500 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 247
Næsta 

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

63.000kr.
63%
60.000kr.
100%
19.000kr.
100%
16.000kr.
32%
10.000kr.
27%
6.000kr.
12%

Hlaupahópar sem safna fyrir félagið

282.000kr.
35.000kr.
100%
0kr.
100%
2.000kr.
20%
16.000kr.
60%
12.000kr.

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur