LÍF styrktarfélag

Safnast hafa 5.000 kr.

Líf styrktarfélag er bakhjarl kvennadeildar Landspítala og hefur þann tilgang að bæta aðbúnað og og þjónustu við konur og fjölskyldur þeirra á meðgöngu, í fæðingu og sængurlegu sem og kvenna sem þurfa umönnun vegna kvensjúkdóma. 

Viltu hlaupa fyrir LÍF í ágúst? 

 

Við hvetjum öll sem hlaupa fyrir LÍF að sækja um aðgang að hópi okkar á Facebook með því að smella HÉR

 

Fylgdu okkur á Facebook

Heimasíða félagsins er www.lifsspor.is

 

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 1
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
0
0 kr.
0
0 kr.
1
5.000 kr.

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur