Krabbameinsfélag Austfjarða

Safnast hafa 39.000 kr.

Krabbameinsfélag Austfjarða er góðgerðarfélag sem hefur það að markmiði að berjast í hvívetna gegn krabbameini með forvörnum, stuðningi við rannsóknir, þróun á lækningaraðferðum og endurnýjun á lækningatækjum. Félagið veitir stuðning og ráðgjöf til  félaga sinna og fjölskyldna þeirra, sem greinst hafa með krabbamein og eru eða hafa verið í þeirri baráttu og greiðir til dæmis niður dvalarkostnað sjúklinga þegar þeir þurfa að dvelja til lengri tíma fjarri heimilum sínum.  Félagið rekur skrifstofu þar sem starfar ráðgjafi . Heimasíða félagsins er krabb.is.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 10
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
1
1.000 kr.
8
37.000 kr.
1
1.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur