Íslensk ættleiðing

Safnast hafa 82.000 kr.

Íslensk ættleiðing hugsar um hagsmuni barna sem búa á munaðarleysingjaheimilium erlendis og eiga ekki fjölskyldu. Jafnframt hjálpar félagið íslendingum sem þrá að verða foreldrar að verða fjölskylda þessara barna með því að ættleiða þau samkvæmt alþjóðlegum reglum.
Meginmarkmið Íslenskrar ættleiðingar eru:

  • Að aðstoða þá sem vilja ættleiða börn af erlendum uppruna og ávallt þannig að hagsmunir barnsins sitji í fyrirrúmi.
  • Að stuðla að velferð kjörfjölskyldna.
  • Að vinna að velferðarmálum barna erlendis.

Hægt er að skoða heimasíðu félagins á slóðinni www.isadopt.is

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 17
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
8
40.000 kr.
8
41.000 kr.
1
1.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur