Hugarfar

Safnast hafa 4.000 kr.

Hugarfar er félag fólks með ákominn heilaskaða, aðstandenda og áhugafólks um málefnið. Helstu orsakir ákomins heilaskaða eru slys og ofbeldisáverkar. súrefnisskortur og sjúkdómar. Afleiðingar eru fjölbreytilegar, einkenni bæði líkamleg og hugræn.
- Hreyfiskerðing,
- máltruflanir,
- minnisskerðing,
- framtaksleysi,
- innsæisleysi,
- skert einbeiting
- hvatvísi
Margir eiga í alvarlegum vanda með að höndla daglegt líf og einangrast því félagslega. Vissir þú að fá stuðningsúrræði bjóðast í íslenska velferðarkerfinu eftir að bráðameðferð lýkur? Hugarfar ætlar að opna stuðningsþjónustu og vinnusamfélag fyrir fólk með ákominn heilaskaða til að aðstoða það við að takast á við daglegt líf og virkni. hugarfar.is

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 2
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
1
2.000 kr.
1
2.000 kr.
0
0 kr.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur