Hjálparstarf kirkjunnar

Safnast hafa 29.000 kr.

Á hverju hausti taka félagsráðgjafar Hjálparstarfs kirkjunnar á móti foreldrum sem ekki hafa ráð á að útbúa börnin fyrir veturinn. Aðstoð er veitt svo börnin fái skólatöskur, hlýjan vetrarfatnað, íþróttavörur og fleira sem til fellur í upphafi skólaárs og yfir veturinn. Með stuðningi frá hlaupurum og öðru hjartahlýju fólki veitir Hjálparstarfið einnig styrki vegna íþróttaiðkunar, listnáms og frístundastarfs barna og unglinga. Fyrir milligöngu Hjálparstarfsins geta börn og unglingar sótt sumarbúðir og sjálfstyrkingarnámskeið og fjöldi ungmenna fá styrki til greiðslu skólagjalda í framhaldsskólum og fyrir bóka- og efniskostnaði. Takk fyrir að vera með okkur og sjá til þess að ekkert barn verði útundan!

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 12
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
4
7.000 kr.
7
20.000 kr.
1
2.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur