Göngum saman

Safnast hafa 415.000 kr.

Styrktarfélagið Göngum saman hefur það að markmiði að styrkja grunnrannsóknir á brjóstakrabbameini. Göngum saman leggur áherslu á mikilvægi hreyfingar bæði til heilsueflingar og til að afla fjár í styrktarsjóð félagsins. Vikulegar göngur félagsins eru opnar öllum áhugasömum.
Nánari upplýsingar má finna á gongumsaman.is

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 94
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
17
46.000 kr.
69
338.000 kr.
8
31.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 16
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur