Fuglavernd

Safnast hafa 1.000 kr.

Markmið Fuglaverndar er verndun fugla og búsvæða þeirra. Sérstaklega tegunda í útrýmingarhættu á Íslandi. Þessu má ná með því að;
-vekja áhuga landsmanna fyrir fuglalífi landsins með fræðslustarfsemi 
-vinna með innlendum og erlendum fugla- og náttúruverndarsamtökum svo sem BirdLife International
-aðstoða og standa að rannsóknum á fuglum og búsvæðum þeirra en félagið var upphaflega stofnað í kringum örninn og verndun hans
-koma fram gagnvart stjórnvöldum landsins og öðrum aðilum t.d. með því að þrýsta á styttingu veiðitíma þegar við á og vernda mikilvæg búsvæði fugla.
Nánar á er www.fuglavernd.is.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 1
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
0
0 kr.
1
1.000 kr.
0
0 kr.

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur