Nýrnafélagið

Safnast hafa 807.000 kr.

Tilgangur félagsins er að gæta hagsmuna nýrnasjúklinga og aðstandenda þeirra.  Takk fyrir að  hlaupa fyrir nýrnasjúka.   Nýrnafélagið vinnur að því að allir nýrnaveikir fái bestu meðferð sem er í boði hverju sinni. Hjá félaginu fást upplýsingar um sjúkdóma í nýrum og meðferð við þeim. Þá leggur félagið mikla áherslu á fjaraflanir vegna kaupa á tækjum og búnaði sem nýtast nýrnasjúkum og annað sem tengist málefninu.
Fréttabréf er reglulega gefið út.
Haldnir eru fræðslu- og skemmtifundir.

Nánari upplýsingar má finna á nyra.is

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 210
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
78
247.000 kr.
125
544.000 kr.
7
16.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 35
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur