Félag CP á Íslandi

Safnast hafa 0 kr.

Félag CP á Íslandi beitir sér fyrir hagsmunum hreyfihamlaðra einstaklinga sem greinst hafa með cerebral palsy (CP). Það felur meðal annars í sér miðlun fræðslu til félagsmanna, eflingu samstarfs fagfólks og aðstandenda og stuðning við verkefni sem stuðla að bættum aðstæðum einstaklinga með CP.

Heimasíða félagsins er cp.is.

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur