Alzheimersamtökin

Safnast hafa 87.000 kr.

 

Alzheimersamtökin eru samtök  fólks með Alzheimer og aðra skylda sjúkdóma,

aðstandendur þeirra, áhugafólks, fagaðila og allra sem láta sig málefni fólks með heilabilun varða.  

  

 

Samtökin starfa um allt land. Markmið félagsins er meðal annars að gæta hagsmuna skjólstæðinga sinna,
efla samvinnu og samheldni aðstandenda m.a. með fræðslufundum og útgáfustarfsemi og auka skilning stjórnvalda,
heilbrigðisstétta og almennings á þeim vandamálum sem þessir einstaklingar og aðstandendur þeirra eiga við að etja. 

 

Alzheimersamtökin reka auk skrifstofu þrjár sérhæfðar dagþjálfanir fyrir fólk með heilabilun; Maríuhús, Fríðuhús og Drafnarhús. 

 

Öllum sem hlaupa undir merkjum Alzheimersamtakanna er boðið í móttöku í sal samtakanna
í Hátúni 10, 105 Reykjavík þriðjudaginn  18. ágúst kl.16:30-17:30. 
Léttar veitingar í boði, stutt kynning á starfsemi samtakanna og fræðsla um undirbúning fyrir hlaup frá reyndum hlaupara.

 

Finnið okkur á Facebook, Instagram & Twitter: Alzheimersamtökin
Heimasíða félagsins er www.alzheimer.is

Endilega komdu við á básnum hjá okkur á Fit & Run Expo skráningarhátíðinni
í Laugardalshöll 20. og 21. ágúst. 

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 28
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
7
13.000 kr.
19
69.000 kr.
2
5.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 5
Næsta 

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

10.000kr.
20%

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur