Dropinn - styrktarfélag barna með sykursýki

Safnast hafa 163.220 kr.

Dropinn, styrktarfélag barna með sykursýki hefur starfað síðan 1995. Höfuðmarkmið félagsins er að stuðla að velferð barna og unglinga með sykursýki og að miðla fræðslu og veita stuðning foreldrum barna með sykursýki.
Dropinn skipuleggur samkomur þar sem fjölskyldur barna með sykursýki hittast, miðla af reynslu sinni og sækja þannig stuðning hver hjá annarri.
Stærsta verkefni Dropans er að standa fyrir árlegum sumarbúðum, annarsvegar fyrir börn með sykursýki og hinsvegar fyrir unglinga með sykursýki. Allt starf félagsmanna í þágu Dropans er unnið í sjálfboðavinnu.
Heimasíða félagsins er dropinn.is.  Erum einnig á fésbókinni  https://www.facebook.com/DropinnStyrktarfelagBarnaMedSykursyki/

 

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 43
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
10
21.000 kr.
32
141.220 kr.
1
1.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 8
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur