CCU samtökin

Safnast hafa 0 kr.

CCU samtökin voru stofnuð í október 1995 og eru hagsmunasamtök einstaklinga með Svæðisgarnabólgu - Crohn’s sjúkdóm og Sáraristilbólgu - Colitis Ulcerosa. Helstu markmið samtakanna er að styðja við þá sem greinast með sjúkdómana og stuðla að aukinni almennri fræðslu. Samtökin eru opin sjúklingum, aðstandendum og öðrum áhugasömum einstaklingum. Frekari upplýsingar um sjúkdómana og samtökin má finna á heimasíðu CCU   www.ccu.is

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur