Barnaheill – Save the Children

Safnast hafa 32.100 kr.


Barnaheill – Save the Children á Íslandi eru frjáls félagasamtök og ein af 28 landsfélögum með aðild að Save the Children sem starfa í 120 löndum. Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa frá stofnun árið 1989 lagt áherslu á starf innanlands. Samtökin hafa Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna að leiðarljósi í öllu sínu starfi. Helstu áherslur eru á að standa vörð um mannréttindi barna, baráttu gegn ofbeldi á börnum, menntamál og að rödd barna heyrist betur. Helstu áherslur í erlendum verkefnum eru á grunnmenntun barna og vernd barna gegn ofbeldi gegnum mannúðar- og neyðaraðstoð. Starfsemi samtakanna er fjármögnuð að langstærstum hluta með frjálsum framlögum. Heimasíða samtakanna er barnaheill.is.
Þeir sem hlaupa fyrir Barnaheill í Reykjavíkurmaraþoni safna áheitum til styrktar baráttunni gegn ofbeldi á börnum. 

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 15
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
1
1.000 kr.
10
22.100 kr.
4
9.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur