Amnesty International

Safnast hafa 8.000 kr.

 

 

Amnesty International er alþjóðleg hreyfing fólks sem berst fyrir því að alþjóðlega viðurkennd
mannréttindi séu virt og að allir njóti verndar þeirra.

 

Við vinnum að mannréttindum með ýmsum leiðum. Við sinnum rannsóknum
á mannréttindabrotum, fræðum fólk um réttindi sín og hvetjum til
aðgerða til að hindra og binda enda á mannréttindabrot.

 

Við erum 7 milljónir talsins, um heim allan og erum óháð öllum ríkisstjórnum,
stjórnmálastefnum, efnahagslegum hagsmunum og trúarbrögðum.

 

Á síðasta ári hjálpuðu félagar okkar til við að frelsa rúmlega 650 einstaklinga frá
óréttlátri meðferð um heim allan.

 

Við lútum eigin stjórn og erum fjárhagslega sjálfstæð,
þökk sé öflugum stuðningi félaga okkar.

 

Finnið okkur á Facebook, Instagram, Twitter og YouTube: AmnestyIceland
eða heimsækið okkur á www.amnesty.is

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 2
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
0
0 kr.
2
8.000 kr.
0
0 kr.

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur