Aflið - samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi

Safnast hafa 149.100 kr.

Aflið eru samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi. Það var stofnað 2002 til að sinna þjónustu við þolendur kynferðis og heimilisofbeldis úti á landsbyggðinni. Helstu starfssvæði eru Norðurland og Austurland en engum skjólstæðingum er snúið frá. Aflið er staðsett á Akureyri. Heimasíðan þeirra er: www.aflidak.is.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 32
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
8
33.000 kr.
23
111.100 kr.
1
5.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 6
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur