ABC barnahjálp

Safnast hafa 153.000 kr.

Menntun er mikilvægasti hlekkurinn í að rjúfa vítahring fátæktar.
Tilgangur ABC barnahjálpar er að veita börnum varanlega hjálp í formi menntunar.
ABC barnahjálp er íslenskt hjálparstarf, stofnað árið 1988.  Í dag starfar ABC í 7 löndum í Afríku og Asíu.

ABC skólarnir veita nemendum frá 3ja ára aldri ókeypis menntun, skólagögn, skólabúning, læknishjálp og máltíðir.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 31
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
4
9.000 kr.
22
137.000 kr.
5
7.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 6
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur