Minningar- og styrktarsjóður blóðs- og krabbameinslækningardeildar Landspítala.

Safnast hafa 537.000 kr.

Markmið sjóðsins er að:

 

-Stuðla að auknum tækifærum starfsmanna til framhalds- og viðhaldsmenntunar.

-Veita styrki til kaupa á búnaði og tækjum sem bæta aðstöðu og gagnast skjólstæðingum og starfsfólki.

-Styðja við viðburði með það að markmiði að auka fræðslu, starfsánægju og draga úr starfsmannaveltu.

 

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 140
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
27
68.000 kr.
89
403.000 kr.
24
66.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 24
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur