Minningjarsjóður Heimahlynningar Akureyri

Safnast hafa 54.000 kr.

Heimahlynning á Akureyri er teymi hjúkrunarfræðinga sem aðstoðar einstaklinga sem eru með langvinna sjúkdóma og fjölskyldur þeirra með því að veita þeim þjónustu inn á heimilum þeirra. Með því er þessum einstaklingum gefinn kostur á því að dvelja sem lengst heima við þrátt fyrir veikindi sín. Það fé sem safnast í Minningarsjóð Heimahlynningar er notað samkvæmt lögum sjóðsins í þágu skjólstæðinga Heimahlynningar á Akureyri og fjölskyldna þeirra t.d. með kaupum á lyfjum og hjálpartækjum, sálfræðikostnaði og fræðslukostnaði svo eitthvað sé nefnt. 

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 15
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
4
13.000 kr.
11
41.000 kr.
0
0 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Hlaupahópar sem safna fyrir félagið

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur