Minningarsjóður Baldvins Rúnarssonar

Safnast hafa 1.554.500 kr.

Baldvin Rúnarsson fæddist á Akureyri 15. janúar 1994. Hann lést á heimili sínu 31. maí 2019 eftir rúmlega fimm ára baráttu við krabbamein í höfði.

Tilgangur minningarsjóðs Baldvins er að halda minningu hans á lofti og styrkja einstaklinga, hópa eða félög á sviði íþrótta- og mannúðarmála í anda Bassa Rú.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 275
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
33
101.000 kr.
197
1.292.500 kr.
45
161.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 46
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur