Styrktarfélagið Ylur

Safnast hafa 1.166.500 kr.

Styrktarfélagið Yl stofnuðu nokkrar góðar vinkonur fyrir nokkrum árum, þegar ein í hópnum barðist við krabbamein og sigraðist á því með glæsibrag. Nú hefur Ylur fengið nýjan tilgang og safnar fyrir aðra vinkonu úr hópnum, Jónu Elísabetu Ottesen, sem slasaðist alvarlega í bílslysi 1. júní síðastliðinn. Jóna varð fyrir mænuskaða og er nú að hefja endurhæfingarferli. Jóna tekst á við það verkefni af aðdáunarverðum krafti í bland við sína einstöku innri ró. Markmið og tilgangur styrktarfélagsins Yls er að létta undir með Jónu og fjölskyldu hennar í gegnum það ferli.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 277
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
120
345.000 kr.
146
791.500 kr.
11
30.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 47
Næsta 

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

13.000kr.
26%
7.000kr.
14%

Hlaupahópar sem safna fyrir félagið

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur